á móti sól - hvar sem ég fer lyrics
[verse 1]
hugsa um þig á daginn
og dreymir fram á nótt
er dimmir fæ ég hallað mér að þér
þú ert allt sem ég á
[chorus]
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
[verse 2]
að hvíla þér við hlið
og hvísla að þér orð
sem heimurinn sé allur hér hjá mér
hér er allt sem ég þarf
[chorus]
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
[verse 3]
án þin væri lífið
mér lítils virði og ósátt
að leiðarlok+m komið
þú ert allt sem ég á
[chorus]
hvar sеm ég fer
hvert sem þú lеiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
Random Lyrics
- mainkiss - скоро узнаешь (soon you will know) lyrics
- kay.mp3 - pétalas lyrics
- pranay - one time lyrics
- kieran the light - top5 lyrics
- jjd & division one - somebody like me lyrics
- porsha love - helga lyrics
- bella ćwir - yoga lyrics
- bad wolves - sacred kiss (acoustic) lyrics
- 2oodark - pornography cypher (burnt jalapeño flavored saltines remix) lyrics
- mizulx - balisong lyrics