á móti sól - sé þig seinna lyrics
[verse 1]
ég sit og stari á þig
sé þig öskra á mig
finnst eins og hljóðið komi úr fjarska
að mér sótti úr öllum áttum
en ekkert hreyfir enn þá við mig
[pre+chorus]
sé þig líða áfram út undan mér andartak
ég sé þig hverfa á brott
[chorus]
ég sé þig kannski seinna
og hafðu það sem allra best
mér lofist að segja ég verð að sjá þig aftur
ég sig kannski seinna
og hafðu það nú huggulegt
ég ætlaði að ég verð að fá þig aftur
[verse 2]
nú er ég engum háður
eins og stundum áður
án þess að kjósa þannig vilja
ég er innantómur allur
finn engan mun á nótt og degi
[pre+chorus]
sá þig líða hjá mér út undan mig, laumast út
horfi á þig hverfa á brott
[chorus]
ég sé þig kannski seinna
og hafðu það sem allra best
mér lofist að segja ég verð að fá þig aftur
ég þig kannski seinna
og hafðu það nú huggulegt
mig langar að segja ég get ekki lifað án þín
ég sé þig kannski seinna
og hafðu það sem allra best
mér lofist að segja ég verð að fá þig aftur
ég sé þig kannski seinna
og hafðu það nú huggulegt
mér langar að segja ég get ekki lifað án þín
Random Lyrics
- grill boys - politecnico poliamore lyrics
- 5unna - gunz like osama (bonus) lyrics
- chin (uk) - no way down freestyle lyrics
- tasha layton - take my breath away lyrics
- goodnight monsters - phone booth lyrics
- reda - le r #3 lyrics
- fekete vonat - hol van az a lány lyrics
- art neville - arabian love call lyrics
- big yaya - grinchanista lyrics
- vert gum & adler jack - vasco palmeirim lyrics