alda - stjörnuhiminn lyrics
umhverfur mig svarta þoka
sofna um sinn, hugarheimar lokast
skýjaborgir og hlátrasköll
leiða mig áfram inn í draumahöll
ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp
stjörnuhiminn, stjörnuhiminn þar ljósið skín
stjörnuhiminn, stjörnuhiminn viltu gæta mín
og ég lofa að vera þín
vektu mig blítt svo ég finni slóðann
hjarta mitt hlýtt slær á drumbur stórar
við enda hafsins hvílir sólarlag
sem heilsar mér og kveður þennan dag
ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp
stjörnuhiminn, stjörnuhiminn þar ljósið skín
stjörnuhiminn, stjörnuhiminn viltu gæta mín
og ég lofa að vera þín
o-o-oohooh
ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp
stjörnuhiminn, stjörnuhiminn þar ljósið skín
stjörnuhiminn, stjörnuhiminn viltu gæta mín
og ég lofa að vera þín
(að vera þín)
og ég lofa að vera þín
Random Lyrics
- %eb%b2%a8%eb%a1%9c%ec%a6%88%ec%95%bc - ok - 벨로즈야 lyrics
- oddisee feat ralph real - the goings on (feat. ralph real) - oddisee feat. ralph real lyrics
- jett rebel - get well soon allyson lyrics
- nevma feat stan - sto mialo mou - nevma feat. stan lyrics
- luis eduardo aute - sin tu latido (directo cordoba) lyrics
- mihaela fileva - филм за двама lyrics
- janelle monae - ep version - janelle monáe lyrics
- blokeo feat kaos urbano - guillotina - blokeo feat. kaos urbano lyrics
- raney shockne - inquisitor lyrics
- blokeo - sólo nos queda vencer lyrics