alexander jarl - aldrei sáttur lyrics
ég er að fara hátt upp
ég er að fara hátt upp
ég er að fara hátt upp og ég fer upp með látum
gæti verið þakklátur en
ég er aldrei sáttur
aldrei sáttur, aldrei sáttur
aldrei sáttur og ég gæti verið þakklátur
fyrir allt það sem ég hef
en ég er aldrei sáttur
aldrei sáttur, aldrei sáttur
aldrei sáttur
aldrei sáttur, aldrei sáttur
aldrei sáttur aldrei
tvípóla ekki tvítóla ayy
hætti í skóla.. hold up hold up hold up ayy
fullt af fjarsjóð, ekkert í tórtóla nei
dírarirayy díriríraríraaayyy
o.d, o.d, o.d baby serotonin
þeir reyna ná mér enn það er allt í góðu góðu
þeir eru bólu bólu, þeir finna aldrei sjóðinn
ef að ég gæfi þeim kort finndu þeir aldrei sjóinn
aldrei sáttur
aldrei sáttur, aldrei sáttur
aldrei sáttur og ég gæti verið þakklátur
fyrir allt það sem ég hef
en ég er aldrei sáttur
aldrei sáttur, aldrei sáttur
aldrei sáttur
aldrei sáttur, aldrei sáttur
aldrei sáttur aldrei
ég er hitaveita reykjavíkur
ég veit afhverju þið hinir verðið aldrei ríkir
því þið viljið bara reykja weed og elta tíkur
og gerið aldrei neitt upp á eigin spýtur
sumir segja að ég og dj khaled séum svolítið líkir
það er ekki skrýtið, við erum báðir frá palestínu
ég lifi hátt en þegar ég er orðinn vanur mínu
sný ég um átt og geri sem enginn hefur áður
ég er að fara hátt upp
ég er að fara hátt upp
ég er að fara hátt upp og ég fer upp með látum
gæti verið þakklátur en
ég er aldrei sáttur
aldrei sáttur, aldrei sáttur
aldrei sáttur og ég gæti verið þakklátur
fyrir allt það sem ég hef
en ég er aldrei sáttur
aldrei sáttur, aldrei sáttur
aldrei sáttur
aldrei sáttur, aldrei sáttur
aldrei sáttur aldrei
Random Lyrics
- the boulevard (us) - anywhere the wind blows lyrics
- river valley worship - glory shines bright lyrics
- yung murcy - take it from me lyrics
- axel st. patience - children of the night lyrics
- 1mike - shine lyrics
- skizor 187 - 187 lyrics
- dragões de komodo - cabeça vertical lyrics
- lil chawley - nut&cut lyrics
- covenant worship - motivation lyrics
- devilment - under the thunder lyrics