alexander jarl - vesturbær lyrics
[intro]
þú ert að hl-sta á radio los santos, 106.1 og við erum með glænýjan banger eftir alexander jarl. ayyo g, djöfull er ég orðinn þreyttur á öllum þessum röppurum alltaf að rappa um hverfið sitt maður. ég meina þetta er alltaf sama lagið. breiðholtið, kópavogur, árbær, þykkvabær, ég meina hverjum er ekki drull? en allavega, hérna er alexander jarl með lagið vesturbær
[jarl]
westside
við erum komin aftur upp á okkar besta
alltaf undirbúin undir það versta
ekki tala um t-tla, við eigum flesta
ekkert snitch, ekkert switch, ekki testa
í mínu hverfi
sumir hafa það gott, sumir erfitt
hástéttin, lágstéttin, gangstéttin
öllum dreymir um að enda þar
en leigan er svo há, enginn endist þar
vesturbæjarlaugin miðpunktur menningar
þú tekur l inni í dhl, óttastu rendurnar (þær eru)
svartar og hvítar og tákna tvær stéttir
sem sameinast í mínu hverfi
vesturbær
[pre-chorus]
velkominn í villta vestrið
einn fyrir alla og allir fyrir einn
velkominn í villta vestrið
einn fyrir alla og allir fyrir
(vertu velkominn í westside)
[chorus]
4x vestur, vestur, vesturbær (westside)
[cl-ss b]
vesturbærinn bestur væri ef flestir vesturbæingarnir flyttu burt
ég er bara að djóka maður, sittu kjur
flestir hérna í vestrinu eru ekki sem verstir
þetta er allt í góðu ma‘r
við skulum rölta um æskuslóðirnar
byrjum úti á granda
ung móðir með tvö lítil börn og agnarögn á milli handa
standið upp, sem þekkið þennan vanda
að reyn‘að standa á eigin fótum, finnst þú varla geta andað
sumir lifa á milli sleggju og steins
aðra skortir ekki neitt til neins
við upplifum hverfið ekki eins
en vitum öll að það er ekkert hverfi eins
og vesturbærinn, vinstri hægri
öfgarnar búa hlið við hlið eins og rendurnar á búningnum
vinstri hægri, crossover, snúningur
set fadeaway jumper í fötuna
tók medalíuna heim á ránargötuna
en fljótt eftir tíunda fór boltinn á hilluna
settist með bók og penna á gluggasilluna
horfi yfir hverfið og fyll‘ana
[pre-chorus]
velkominn í villta vestrið
einn fyrir alla og allir fyrir einn
velkominn í villta vestrið
einn fyrir alla og allir fyrir
(vertu velkominn í westside)
[chorus]
4x vestur, vestur, vesturbær (westside)
Random Lyrics
- oliver feros - brug for lyrics
- $oho bani & hugo nameless - kein scheiss lyrics
- marcos - back on trap lyrics
- rasti - upside down lyrics
- mark renner - the wild house lyrics
- applefeast - little red giants lyrics
- ñengo flow - caracol lyrics
- lumicentz - no vanity lyrics
- baxter dexter - différente classe lyrics
- park woo jin - color eye lyrics