
aron can - ljósin kvikna lyrics
[texti fyrir “ljósin kvikna”]
[vísa 1: aron can]
við erum ennþá bæði að leita
mun það einhvern tímann breytast? breytast? (oh, oho, oh)
veit það er mikið, mikið meira
sem okkur langar til að segja
(sem okkur langar til að segja)
[viðlag: aron can]
en á meðan það er allt svart
þá geymum við allt
og dönsum í takt
þangað til að ljósin kvikna (þangað til að ljósin kvikna, yeah, yeah)
já á meðan það er allt er svart
þá geymum við það allt
verður ekki neitt sagt
þangað til að ljósin kvikna
þangað til að ljósin kvikna
þangað til að ljósin kvikna
þangað til að ljósin kvikna
[vísa 2: alaska1867]
þú þekkir mig, ég finn það
þú sérð mig og allt sem ég er (allt sem ég er)
allt sem ég elskaði hér
ég vil ekki fara heim
þú veist, ekkert sem þú gerir
mun ýta mér í burtu frá þér
þú ert allt sem ég sé
[viðlag: aron can & alaska1867]
en á meðan það er allt svart
þá geymum við allt
og við dönsum í takt
þangað til að ljósin kvikna (þangað til að ljósin kvikna, yeah, yeah)
já á meðan það er allt er svart
þá geymum við það allt
verður ekki neitt sagt
þangað til að ljósin kvikna
þangað til að ljósin kvikna
þangað til að ljósin kvikna
Random Lyrics
- 143leti - cosas que están mal lyrics
- tosses - chief keef polo lyrics
- badboyswiss - dwn (remix) lyrics
- kiss - i still love you (take 1) lyrics
- jdswat - códigos lyrics
- maita - girl at the bar lyrics
- kyng pariah - broken lyrics
- hxvrmxn - peach lyrics
- severina - tarapana (live) lyrics
- when you found me. - a gown to die for lyrics