ásgeir - lifandi vatnið lyrics
[chorus]
ljómar vatnið líknarandi
lifandi er brunnur þessi
þegar einhvern þorstinn plagar
þegar strembnir gerast dagar
þar er svölun alltaf vís
[verse 1]
við brekkurætur litla lindin
leitar upp og fyllir kerið
á sér jöfnum hita heldur
hennar mildi þessu veldur
[pre+chorus]
dúðuð er í dýjamosa
deigan, mjúkan, ferskan, grænan
einangruð frá illum mætti
eitri, græðgi, sóðahætti
ein og bláeygð fjalladís
í hörkugaddi ekki frýs
[chorus]
ljómar vatnið líknarandi
lifandi er brunnur þessi
þegar einhvern þorstinn plagar
þegar strembnir gerast dagar
þar er svölun alltaf vís
[pre+chorus]
dúðuð er í dýjamosa
deigan, mjúkan, ferskan, grænan
einangruð frá illum mætti
eitri, græðgi, sóðahætti
ein og bláeygð fjalladís
í hörkugaddi ekki frýs
[chorus]
ljómar vatnið líknarandi
lifandi er brunnur þessi
þegar einhvern þorstinn plagar
þegar strembnir gеrast dagar
ljómar vatnið líknarandi
lifandi er brunnur þessi
þegar еinhvern þorstinn plagar
þegar strembnir gerast dagar
þar er svölun alltaf vís
Random Lyrics
- flat worms - petulance lyrics
- mushmellow - falling lyrics
- dance movie - give up the grace lyrics
- krawk - intro lyrics
- konstantinos argiros - σ' έχω ξεπεράσει (s' eho xeperasei) lyrics
- bondis - аниме на аве (anime on aveве) lyrics
- uzishettan - makayen bass lyrics
- righteous noise - righteous noise concert video lyrics
- sotajumala - kuolemanpalvelus lyrics
- argonaut & wasp - starlight lyrics