ásgeir - myndir lyrics
Loading...
[verse 1]
mild döggin er
að morgni hún skín
þegar sólin baðar græna grund
gefur okkur dýrðarstund
bætir heim og léttir lund
[verse 2]
sjá f+gran dag
þá fólk í vinnu er
heyra má nú víða vélagný
veröld breytist óðum í
eitthvað hverfult enn á ný
[chorus]
er kvölda tekur ævintýrin opna hlið
og óskirnar þær rætast munu um lágnættið
[verse 3]
svo lifnar nótt
fer léttfætt yfir jörð
litlar stjörnur depla augum á
upphimni og virðast þá
yfir veröld alla sjá
[chorus]
er kvölda tekur ævintýrin opna hlið
og óskirnar þær rætast munu um lágnættið
[instrumental break]
[chorus]
nú glymja högg og hömrum lyfta vanir menn
og heimurinn mun verða í smíðum lengi enn
þú skalt hugsa um allan heiminn eins og heild
og aldrei líta á landið þitt sem einkadeild
Random Lyrics
- kilink - motoru yaktım lyrics
- masumi ako - when i feel down lyrics
- spirit machines - portland lyrics
- tsaaar - danse lyrics
- ygn tyler - right now lyrics
- ariane roy - le ciel est en place lyrics
- samaji - течь [tech] lyrics
- digothal - with its own shadow, the raven will fly lyrics
- zane carney - you're not the one (live) lyrics
- faso - glitter lyrics