ástarpungarnir - aleinn á nýársdag lyrics
[vers]
þú lofaðir að segja mér
þú lofaðir að segja mér frá þér
þú lofaðir að hugs’um mig
þú lofaðir en ekkert gékk eftir
[pre chorus]
það þarf tvo í þetta samband ekki einn sem stendur alltaf vaktina
ég leita alls sem okkur vantar, það vantar bara eldspýtuna
[chorus]
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú ert sko eins og
íla á gamlárskvöld
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú yfirgafst mig
ég var aleinn á nýársdag
[vers]
hvað er erfitt við að senda eitt sms?
hvað er erfitt við að segja hvar þú ert?
ég veit að þú ert í lagi
parís, róm þarf að vita hvert þú ferð
[pre chorus]
afhverju þarf ég alltaf að minna á mig
afhverju þarf ég alltaf að hugsa um þig
afsakið ónæðið
þarf ég að bíða eitthvað mikið lengur?
[chorus]
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú ert sko eins og
íla á gamlárskvöld
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú yfirgafst mig
ég var aleinn á nýársdag
[solo]
[chorus]
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú ert sko еins og
íla á gamlárskvöld
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú yfirgafst mig
ég var aleinn á nýársdag
Random Lyrics
- stefan alexander - medicine lyrics
- gastón y su grupo santa fe - si tu te vas lyrics
- zeca ferreira - ela domina lyrics
- alex walls - blow my troubles away lyrics
- quelle rox - nuestra historia lyrics
- born low - when the coffin drops lyrics
- charlie harlow - zephyr lyrics
- caleb gordon - this christmas lyrics
- jackhyphen - perpetual ways lyrics
- kaen - pochodnia lyrics