ateria - afleiðingar lyrics
Loading...
ég þoli ekki
afleiðingar þess sem ég hef gert
það sem kemur af doða
og nennuleysi
þú leiðir grát hjá þér
ég á hann skilið
það veist þú
það heldur þú
það heldur þú
ég er þreytt
á þessu fjandans skilningsleysi
og ég hef reynt og reynt og reynt
en alltaf mistekst mér
mælirinn er mölvaður
barmafullur og yfir það
þú grýttir honum burt
þú grýttir honum burt
þindin herpist saman
stjórnlaust og mig svimar
ekkasog afhjúpa mig, eftirtakanleg
en mér er sama
eigðu ekkasogin sem þú bjost þér
en tárin mín á ég
en tárin mín á ég
Random Lyrics
- shert - sorun olamaz lyrics
- el dojo - deporte lyrics
- jorge rivera-herrans - the underworld lyrics
- yung nodjok - top kill lyrics
- synesthesia - seventh lyrics
- believe you me - as if i were dead lyrics
- pay (dnk) - dialog lyrics
- tremonti - thrown further lyrics
- circle music - tão bonito lyrics
- james blake - frozen lyrics