ateria - órói lyrics
Loading...
þokan hylur mig
og það heyrist ekki neitt
hér er allt svo dimmt
og alltaf er ég reyni að sofna
finn ég óróa í mér og ég kafna
jörðin frosin, köld
og full af órum flýt ég um
ég er alveg ein
og alltaf er ég reyni að sofna
finn ég óróa í mér og ég kafna
þegar ég er hér
fjúka draumar mínir hjá
og hverfa á braut
og alltaf er ég reyni að sofna
finn ég óróa í mér og ég kafna
Random Lyrics
- lorelei rose taylor - devil's breath lyrics
- akcent - phou phou lyrics
- diffa - kiko lyrics
- slatthasdripp - in your eyes *diss track* (2020) lyrics
- kaeley jade - elijah lyrics
- scalene - marco zero - ao vivo lyrics
- ferge x fisherman - anna nicole lyrics
- udo jürgens - engel am morgen lyrics
- franz di cioccio - today lyrics
- daamage - дай мне воды (give me water) lyrics