auðn - sífreri lyrics
Loading...
freðin foldin
köld er sem ís
eilífur vetur aftur nú snýr
ekkert að hafa
matur er rýr
skógarnir helfreðnir fjöllin sem hrím
dýrin öll farin og hér geisar stríð
í freðinni veröld sem sólin ei skín
norðanvindar sækja nú að
grimmdarvetur genginn í garð
mennirnir berjast
vinabönd skerðast
fátt eitt er eftir og jörðin mun eyðast
fennir í sporin og þagnar þá allt
í freðinni veröld sem sólin ei skín
sífreri
freðin foldin
köld er sem ís
eilífur vetur aftur nú snýr
ekkert að hafa
matur er rýr
skógarnir helfreðnir fjöllin sem hrím
dýrin öll farin og hér geisar stríð
í freðinni veröld sem sólin ei skín
norðanvindar sækja nú að
grimmdarvetur genginn í garð!
Random Lyrics
- what so not - lone (slow hours remix) lyrics
- casper peters - april lyrics
- krec - пой со мной (sing with me) lyrics
- hashey sen - unité lyrics
- mark diamond - in the end (lost recording #10) lyrics
- like thieves - wait till it's over lyrics
- matt mercado - i should've never left mexico lyrics
- immature kids - kids in love lyrics
- john wetton - new star rising lyrics
- tiavo - fast unfassbar lyrics