auður - manískur lyrics
[verse 1: auður]
kæra magnía elskar eða hatar mig
kæra satíva skemmir eða bætir mig
[pre-hook: auður]
veikur, geðdeild
smeikur, aleinn
glerbrot, freðinn
taktlaus, efins
svefnlyf, eytur
heilinn, spryngur
haglél, anda
vaki, draumar
[hook: gdrn]
heimurinn snýst svo hratt
mig skortir þyngdarafl
skýst upp á ljóshraða
en reyni að standa í fæturnar
heimurinn snýst of hratt
mig skortir þyngdarafl
flýg upp á ljóshraða
en reyni að standa í fæturnar
[verse 2: auður]
þungu strákarnir leitandi af hvítri [?]
englar alheimsins svívandi um á reyk skýi
[pre-hook: auður]
veikur, geðdeild
smeikur, aleinn
glerbrot, freðinn
taktlaus, efins
svefnlyf, eytur
heilinn, spryngur
haglél, anda
vaki, draumar
[hook: gdrn]
heimurinn snýst of hratt
mig skortir þyngdarafl
skýst upp á ljóshraða
en reyni að standa í fæturnar
heimurinn snýst of hratt
mig skortir þyngdarafl
skýst upp á ljóshraða
en reyni að standa í fæturnar
[verse 3: auður]
flýg, flýg, flýg eins og geimflug aaa
gegnum ský, ský, ský, leið til heimsendar
allir elska grímuna
þar til að hún kemur af
svíf, svíf, svíf, ekkert þyngdarafl
líf, líf, líf, reyni að lifa af
einkenni af geðveiki
hringbrautin að lemja mig
Random Lyrics
- luchè - 10 anni fa rmx lyrics
- capture - no cure lyrics
- vince chong - malam arabia (2019) lyrics
- יהורם גאון - golani sheli - גולני שלי - yehoram gaon lyrics
- leo roi - fais fumer le policier lyrics
- owen ovadoz - hypocrite lyrics
- menarche - money lyrics
- matranga & minafò - s'inzuppa il biscottino lyrics
- belmar - escape lyrics
- andrew neil - i wish lyrics