biggi maus - má ég snúza meir? lyrics
Loading...
[verse 1]
mig dreymir ást
strýk yfir skuggabein
þar sem þú lást
liggur nú minning ein
[fyrir+viðlag]
afhverju þarf ég
að vakna upp frá þessum draum?
til vitundar um
að jafnvel minning deyr
[viðlag]
má ég snúza meir?
má ég snúza meir?
[verse 2]
mig langar svo að
eiga hér stund með þér
í vöku ertu horfin
í svefnrofi lifir enn
[fyrir+viðlag]
í draumnum get ég
snert og jafnvel lyktað af þér
séð augu þín brún
og baðað mig í þeim
[viðlag]
má ég snúza meir?
má ég snúza meir?
[brú]
svo man ég líka
allt sem þú sagðir
allt sem þú gerðir og skyldir eftir
[viðlag]
má ég snúza meir?
má ég snúza meir?
má ég snúza meir?
má ég snúza meir?
Random Lyrics
- bruce hayes - river lyrics
- andrew lloyd webber - the phantom of the opera (premiere collection version) lyrics
- half an orange - fire lyrics
- juanse & j. lemón - de lao' lyrics
- maya wagner - santa baby lyrics
- abyusif - أبيوسف - dabdoob folaz | دبدوب فلاذ lyrics
- r3 da chilliman - like it's his lyrics
- the young'uns - iuventa lyrics
- cozy st. jean - cradle lyrics
- jeff the alien - snake lyrics