![azlyrics.biz](https://azlyrics.biz/assets/logo.png)
birgo - ég flýg í storminn lyrics
ég reisti vegg sem huldi mig
en innra með mér skjólið hrundi
ekkert ég kemst í engan næ
enga leið út hef ég fundið
nótt eftir nótt
myrkrið slekkur alla neista í mér
áfram þó fer
þó að regnið falli’ á mig eins og foss
þó að fjöllin hrynji, ég brotna’ ekki í dag
ég sting ekki’ af
þegar stormur blæs kalda vetrarnótt
myrkrið skellur á en ég stend sem sterkust þá
ég hleyp ekki’ í burtu
ó ég flýg í storminn
já ég flýg í storminn
ég leysi bönd um sálina
þó skuggar elti í allar áttir
hræðist nú ekki nóttina
þekki hennar leyndu hættur
gefst ekki upp
þó að regnið falli’ á mig eins og foss
þó að fjöllin hrynji, ég brotna’ ekki í dag
ég sting ekki af
þegar stormur blæs kalda vetrarnótt
myrkrið skellur á en ég stend sem sterkust þá
ég hleyp ekki’ í burtu
ó ég flýg í storminn
aaahh
hjartað slær
það berst í mér
þegar auga stormsins kallar
þó að regnið falli’ á mig eins og foss
þó að fjöllin hrynji, ég brotna’ ekki í dаg
hleyp ekki í burtu
ó ég flýg í storminn
oh
oh ég flýg í ѕtorminn
Random Lyrics
- iamlamprey - form lyrics
- 14106lyn - honest 。。。 lyrics
- kenn apollo - walk down lyrics
- elon bass, jiggy (deu) & max ivory - braun zu bunt lyrics
- spencer kane - tac freestyle lyrics
- jesse welles - middle lyrics
- glasond - merito il premio (schettino flow) lyrics
- bobby marks & maethepirate - pretty boys - bobby marks remix lyrics
- wakaipu - puberdade level 1 lyrics
- kryptxc - fnaf lyrics