birnir - niðurtúr / krít lyrics
[part i: niðurtúr]
[intro: birnir]
ég’r á 100 vroomin kominn of djúpt
viltu taka rúnt með mér finna nýja trú
vaki í alla nótt og ég held það sért þú
áður en ég veit þá rennum við út
[chorus: gdrn]
komdu niður af sólinni
vængirnir bráðna í kyrrðinni
fljúgum hærra en áður fyrr (áður fyrr)
hærra en áður fyrr
[verse 1: birnir & gdrn]
minni má á þegar ég
minni má á hvað sem ég hef
minni mig á þegar ég
minni mig á að stjórna mér
haltu fast í dag þessi niðurtúr þér kom ekki of langt
botninn er kaldur það er ekkert þar
ég’r að koma niður og það hratt
þú, þú gefur mér eitthvað nýtt já þú
lætur mér líða eins og sé það eina sem sé til í heiminum
þú dropinn í hafið mitt já þú
stjarna á himninum [?] snýst upp í vitleysu
[chorus: gdrn]
komdu niður af sólinni
vængirnir bráðna í kyrrðinni
fljúgum hærra en áður fyrr (áður fyrr)
hærra en áður fyrr
[part ii: krít]
[bridge: gdrn]
komdu niður af sólinni
vængirnir bráðna í kyrrðinni
fljúgum hærra en áður fyrr (áður fyrr)
hærra en áður fyrr
[chorus: birnir]
ég sé ofsjónir skírt en samt eru efnin mín hvít
hata vaka svona lengi en ég hef ekki stjórn á því
er ég customized piece? ma og pa bjuggu til beast
ég’r með 100 fokking stykki sem ég tók öll á krít
1,2 fyrir einn díl borga öll fokking stykkin еkki neitt frítt
(yeah yeah yеah)
greiði gjaldið og vinn eitt stream (halló þetta er ekkert líf)
[verse 2: birnir]
ég fer út eins og ég kom inn
ekki að hugsa um neitt í klofið mitt
ég’r á kortinu tekur því eins og m+f+kking posi
b+tch ég er á vökunni ger’etta erfitt hækka verðið mitt
betri í þessu en þú þegar ég var 12
fokk þú og hverfið þitt
alveg sama um prís ekkert sport er jafn dýrt
á fimmtu hæð í hamraborg að banga super freak
strákar frammi að sniffa sjö og finna nýja dýpt
planið var að vera út úr því
[chorus: birnir]
ég sé ofsjónir skírt en samt eru efnin mín hvít
hata vaka svona lengi en ég hef ekki stjórn á því
er ég customized piece? ma og pa bjuggu til beast
ég’r með 100 fokking stykki sem ég tók öll á krít
1,2 fyrir einn díl borga öll fokking stykkin ekki neitt frítt
(yeah yeah yeah)
greiði gjaldið og vinn eitt stream (halló þetta er ekkert líf)
Random Lyrics
- blackstarkids - so sweet! lyrics
- 1magine - i see now lyrics
- shotas - cardi b lyrics
- maxo kream - streets alone lyrics
- lxh - gái quê lyrics
- halvar - sentient split lyrics
- nathan evans - leave her johnny (sea shanty) lyrics
- hide tyson, trozos de groove & sokez - chavales de la gran ciudad lyrics
- jaakima - tesla lyrics
- beyn - увидимся этим летом! (see you this summer!) lyrics