
björgvin halldórsson - ég fann þig lyrics
[textar fyrir “ég fann þig”]
[vísa 1]
ég hef allt líf mitt leitað að þér
leitað og spurt, sértu þar eða hér
því ég trúði að til væri þú
trúði og ég á þig nú
[viðlag]
loksins ég fann þig, líka þú sást mig
ljóminn úr brúnu augunum skein
haltu mér fast í hjarta þér, veistu
að hjá mér er aðeins þú ein
[vísa 2]
sá ég þig fyrst um sólgullið kvöld
sá þig og fann að hjá mér tókstu völd
því hjá þér ég hvíld finn og frið
ferð mín er bundin þig við
[viðlag]
loksins ég fann þig, líka þú sást mig
ljóminn úr brúnu augunum skein
haltu mér fast í hjarta þér, veistu
að hjá mér er aðeins þú ein
loksins ég fann þig, líka þú sást mig
ljóminn úr brúnu augunum skein
haltu mér fast í hjarta þér, veistu
að hjá mér er aðeins þú ein
loksins ég fann þig, líka þú sást mig
ljóminn úr brúnu augunum skein
haltu mér fast í hjarta þér, veistu
að hjá mér er aðeins þú ein
Random Lyrics
- shmiska - shut up lyrics
- trappunkbaby - nn lyrics
- shashwat bulusu - exit - mynah lyrics
- אבישי כהן - departure - avishai e. cohen lyrics
- троеточие (troetochie) - тнумт (интро) [ywsms intro] lyrics
- nemzzz - ego lyrics
- pyrokin - falling under lyrics
- tipo4ki - секс-планета секса (sex-planet of sex) lyrics
- beach weather - hardcore romance (remix) lyrics
- phrazzy - don’t tell me sh*t lyrics