björgvin halldórsson - rósin lyrics
Loading...
undir háu hamra belti
höfði drjúpir lítil rós.
þráir lífsins vængja víddir
vorsins yl og sólarljós.
ég held ég skynji hug þinn allan
hjartasláttinn rósin mín.
er kristallstærir daggardropar
drjúpa milt á blöðin þín.
æsku minnar leiðir lágu
lengi vel um þennan stað,
krjúpa niður kyssa blómið
hversu dýrðlegt fannst mér það.
finna hjá þér ást og unað
yndislega rósin mín.
eitt er það sem aldrei gleymist,
aldrei það er minning þín.
“rósin” is a song by björgvin halldórsson. the duration of this song is 03: 37. rósin lyrics was added on jun 27th, 2015.
Random Lyrics
- switchfoot - float lyrics
- aas rolani - emong diwayu lyrics
- american authors - what we live for lyrics
- john diamond - baila lyrics
- jvg - hehkuu lyrics
- with confidence - higher lyrics
- jenna - power. part 1. (1st single) lyrics
- xxxtentacion - r.i.p roach "east side soulja" lyrics
- tramvay - mavi salıncak lyrics
- deorro - bailar (feat. elvis crespo) lyrics