
björgvin halldórsson - þó líði r og öld lyrics
Loading...
alltaf þrái ég þig heitt
þó líði ár
í heiminum getur ei neitt
þerrað mín tár
þó líði ár og öld
er ást mín ætíð ætluð þér
þó gleymir þú í heimsins glaum
öllu um mig – ég elska þig
í svefni sem vöku
sé eg þig
brosandi augun þín
yfirgefa ei mig
þó líði ár og öld
er ást mín ætíð ætluð þér
þó gleymir þú í heimsins glaum
öllu um mig – ég elska þig
svo flykkjast árin að
og allt er breytt
í minning unni brenna þó
augun þín heit
þó líði ár og öld
er ást mín ætíð ætluð þér
þó gleymir þú í heimsins glaum
öllu um mig – ég elska þig
Random Lyrics
- hazjack - i know. it's hard lyrics
- 7 notas 7 colores - el pequeño rebelde lyrics
- high school musical cast - scream lyrics
- jenni jaakkola - tämä on unta lyrics
- state of drama - fighter lyrics
- madame récamier - enamorate de mi lyrics
- stephenkalpro - pro lyrics
- esham - oooooooooooohhhhhwwwwwwweeeeeeeeeee!!! lyrics
- kaas - wunderschöne welt lyrics
- hopsin - what's my purpose lyrics