björk guðmundsdóttir & tríó guðmundar ingólfssonar - luktar-gvendur lyrics
Loading...
[chorus 1]
hann veitti birtu á bádar hendur
um baeinn sérhvert kvöld
hann luktar gvendur á liðinni öld
[chorus 2]
á gráum hærum gloggt var kenndur
vid glampa á ljosafjöld
hann luktar gvendur á lidinni öld
[chorus 3]
hann heyrdist ganga hægt og hljótt
um hverja götu fram á nott
hans hjartasá med bros á brá
[chorus 4]
ef ungan sveinn og yngismey
hann adeins sá hann kveikti ei
en eftirlét theim rókkur skuggablá
[chorus 5]
í endur minning æskutid
hann aftur leit, en ástmey blid
hann örmum vafði fast svo ung og smá
[chorus 1]
[chorus 3]
[chorus 4]
[chorus 5]
[chorus 1]
Random Lyrics
- fenton robinson - texas flood lyrics
- cause commune - el chupacabra lyrics
- september - resuscitate me (radio edit) lyrics
- d.mane - the winner lyrics
- damion davis - sdzs ii lyrics
- ricky hil - mother mary lyrics
- j diddle - an insane verse (insane remix) lyrics
- sally shapiro - i know you're my love [juan maclean remix] lyrics
- infinit' - nuage de purple lyrics
- euskefeurat - pessimistkonsulten lyrics