blazroca - fyrirliði lyrics
[verse 1: blazroca]
þig, langar að stíga á svið
velkomin í þetta biz
þetta er brun og svig
því leiðin á toppinn liggur niður á við
með mína verðskrá
lifi af þessu hel já
húkkaðu mér því sem hann er á
get staðið stilltur meðan lífið fer hjá
bransinn er dauður það er nýjustu fréttir
opna þessa flösku en ekki séns að ég skvetti
bara kominn nýr kafli svo ég fletti
þetta er allt sem ég þekki
fæstir okkar vel settir
hef enn gaman af sándtékki
og nóg af fríu, svo dettið í gang, yeah dettið!
ég elska þetta ennþá, og af hverju ekki?
blú colla ballin, all inn, er allt sem ég þekki
[hook: helgi sæmundur]
á meðan jay z er eldri, sigtin eru yngri
spila leikinn eins og ég hafi aldrei hrósað sigri
þið sama sönginn syngið og bendið fingri
því ég fýra dýpra og held því niðri eins og fyrirliði
[verse 2: blazroca]
fyrsta íslenska rappið með platínu
og seinasta íslenska rappgullið er á veggnum mínum
moðerf-kka, ég loka dílnum
moðerf-kka, verð pínu ríkur
og geri vel við mína klíku
fýrum í þvílíku
og þegar ég hætti að elta random píkur
þegar þessu lóðaríi lýkur
mun ég eiga hala sem brosir brosinu mínu
en nú rúllar þú með fullorðna krakkanum
hálfreyktur, í öskubakkanum
rakkanum, úr bragganum
með kókósolíu í makkanum
markaðurinn, er gallaður, svo harkaðu
fimm ásar í erminni á jakkanum
ræni kynslóðum án þess að vera nappaður
mitt ljóðmál er óháð, þjóðskáld, svo flaggaðu og fattaðu
bærinn minn er taggaður, þjóðsöngur minn er rappaður, harkaðu! harkaðu! harkaðu!
[hook: helgi sæmundur]
á meðan jay z er eldri, sigtin eru yngri
spila leikinn eins og ég hafi aldrei hrósað sigri
þið sama sönginn syngið og bendið fingri
því ég fýra dýpra og held því niðri eins og fyrirliði
[verse 3: blazroca]
rommið það er gamalt, sigtið er ungt
clanroca, ughh!, krúið mitt er þungt
ég er ekki eldri, en sigtin sem ég legg´í
ekkert færir klettinn, svo virðið erpinn
meðan sigtin eru yngri og jay z er eldri
eyvindsson tekur maraþon, þú springur eftir sprettinn
respektið slektið, ég er eldri og heldri
því ég er með hjarta úr platínu og lifur úr leðri!
[hook: helgi sæmundur]
á meðan jay z er eldri, sigtin eru yngri
spila leikinn eins og ég hafi aldrei hrósað sigri
þið sama sönginn syngið og bendið fingri
því ég fýra dýpra og held því niðri eins og fyrirliði
Random Lyrics
- david bowie - tumble and twirl (extended dance mix) [2018 remastered version] lyrics
- ms banks - really lyrics
- ntr (french) - freestyle lyrics
- toteking - ranciofacts lyrics
- gera mx - me recuerdas lyrics
- yungen - fire in the booth lyrics
- kader - solitude lyrics
- katie melua - time to buy lyrics
- lijpe - hoe ik leef lyrics
- thomas veli - under radar lyrics