azlyrics.biz
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

briet - búið og bless lyrics

Loading...

[verse 1: briet]
omægod
ég var að fatta það
það er tími til að kveikja í
það er allt að byrja á ný
omægod
setjum upp litlu hattana
við erum öll að fara út, 2023
verum vinir í eina nótt
opnum faðminn og verum góð
lífið er núna, svo njótum í botn
ertu ekki að grínast í mér? þetta er galið gott!
[hook: briet & páll óskar]
já við getum farið og gert eitthvað misgáfulegt
áður en við kyssum kvöldið búið og bless
nú er tíminn nú er síðasti séns
áður en við kyssum kvöldið búið og bless
er þetta kvöld ekki til þess?
er þetta kvöld ekki til þess, baby?
áður en við kyssum ekki kvöld búið og bless
er þetta kvöld ekki til þess?
er þetta kvöld ekki til þess, baby?
áður en við kyssum ekki kvöld búið og bless

[verse 2: briet & aron can]
merhaba
ezayak amel еih
lyiyim sahol sen?
mahadesh fahemma, vallah cok komik ya
já mig langar bar að sеgja við værum ekki hér í dag
ef fólk af öðrum uppruna væri bara vísað burt

[pre+hook: spaugstofan]
gerum útaf við gamla árið + gaslýsum þessa nótt
smájóð með hvínandi hvellhettusótt (i’m a p+rnodog!)

[hook: briet & páll óskar]
já við getum farið og gert eitthvað misgáfulegt
áður ne við kyssum kvöldið búið og bless
nú er tíminn nú er síðasti séns
áður en við kyssum kvöldið búið og bless
er þetta kvöld ekki til þess
er þetta kvöld ekki til þess baby
áður en við kyssum ekki kvöld búið og bless
er þetta kvöld ekki til þess
er þetta kvöld ekki til þess baby
áður en við kyssum ekki kvöld búið og bless



Random Lyrics

HOT LYRICS

Loading...