briet - djúp sár gróa hægt lyrics
manstu fyrsta flugtakið
manstu fyrsta snertingin
kossinn uppi á þaki
nóttin horfði grafkyrr
manstu þunga sorgin
manstu öll ljótu orðin
ég meinti ekkert af þeim
ég var týnd og alein
hvort stingur meira að
halda í það sem var eða kveðja og sleppa
spyr en hef ekkert svar
tvö þúsund tár sem ég valdi sjálf
ég gekk í burt þegar við þurftum hjálp
reyna segja sjálfri mér við hefðum ekkert getað gert
en það eina sem ég á eftir er minningin og sektarkennd
og djúp sár sem að gróa hægt
endalausar hugsanir
hvað var það sem truflaði
get ég tekið tilbaka
nei var það önnur saga
en hvað myndi breytast ef, að ég taki mig til
og sneri aftur við
spyr en hef ekkеrt svar
tvö þúsund tár sem ég valdi sjálf
ég gekk í burt þegar við þurftum hjálp
rеyna segja sjálfri mér við hefðum ekkert getað gert
en það eina sem ég á eftir er minningin og sektarkennd
og djúp sár sem að gróa hægt
Random Lyrics
- tasha cobbs leonard - you must break (live) lyrics
- dan coven - plaga lyrics
- bruna liz - trama (part. siamese) lyrics
- обе-рек (obe-rek) - сквозная (acoustic version) [bonus track] lyrics
- kalia siska - haruskah berakhir (feat. ska 86) lyrics
- sleepy dex - chill sap lyrics
- abnormal thesis - le chal mujhe lyrics
- dapaz - daphne lyrics
- saint shotaro - gatilho lyrics
- neptuning - balaton reggae lyrics