briet - takk fyrir allt lyrics
[vísa 1]
nú er ég 25
og ég hleypt’ykkur inn
brosi fram á veginn
þó svo mín fortíð var grimm
lífið mitt er
sirkhús og bjarnarblús
finn alltaf fyrir þér
svo ég þarf mömmuknús
ég leitað demanti
og þú ert ljósberi í dimmum heimi
[fyrir+viðlag]
og þó ég sé einmana og þreytt
og svíði í sárin
vil ég engu breytt
því hvað get ég sagt annað en
[viðlag]
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt
[vísa 2]
finn alltof mikið
eða finn ekki neitt
veit hvað augnablikin
hverfa hratt+ yfirleitt
ég og þú erum eitt
enn ég get ekki meira
því röddin þín nær inn
og orðin þín meiða
[fyrir+viðlag]
og þó ég sé einmana og þreytt
og svíði í sárin
vil ég engu breytt
því hvað get ég sagt annað en
[viðlag]
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt
[brú]
lífið mitt er
sirkhús og bjarnarblús
finn alltaf fyrir þér
svo ég þarf mömmuknús
ég leitað demanti
og þú ert ljósberi í dimmum heimi
[viðlag]
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt
[endir]
sama hvert ég fer
sama hversu langt
fjölskyldan er allt
það eina sem ég á
veit eg stoppa stutt
fer oft í ranga átt
ef ég kveð í nótt
þá kveð ég ykkur sátt
Random Lyrics
- rveshka - фаза вечного сна (phase of eternal sleep) lyrics
- saiyzo - at the party ??? lyrics
- nate good - bad dreams lyrics
- chtha - remedies lyrics
- groovy keeni - dans le noir lyrics
- harisu - i'm ok lyrics
- メロン記念日 (melon kinenbi) - カリスマ・綺麗 (charisma, kirei) lyrics
- dorian grau - die große liebe lyrics
- fm-cinco - iglu lyrics
- hugo alfvén - klockorna, op. 13 lyrics