
bubbi morthens - 16. ágúst lyrics
Loading...
augu þín sáu mig
er ég var ómynduð vera
þessa byrði var þér
kona ætlað að bera
veröld mín var hjartsláttur þinn
sál mín var hrein
er kom ég á þinn fund
ég var lítið ljós
sem lifði örskotsstund
veröld mín var hjartsláttur þinn
allt líf sem er hverfur
allt líf sem hverfur verður ljós
ferð þín var hafin
og leiðin, leiðin lá til mín
allt sem var – varst þú
móðir mín
veröld þín var hjartsláttur minn
Random Lyrics
- the antlers - calamity lyrics
- kristina wilson - let the boy go lyrics
- nyawoung aceh - nyawoung lyrics
- félicien david - en chemin lyrics
- lol beslutning - choices lyrics
- zoleta - still here still yours lyrics
- kenan nunag - things i wish i knew lyrics
- mapu huni kuin & coleção som nativo - txatxa beru lyrics
- laurier - graveyard song lyrics
- allison2020 - a christmas song for mom lyrics