
bubbi morthens - barnablús lyrics
ég er lítill stór maður + mömmu gulli ljúfa
ég er lítill stór maður + mömmu f+gra dúfa
ég velti stóru hlassi + heimsins minnsta þúfa
hún vakir ein í myrkri særist ekki neitt
hún vakir ein í myrkri særist ekki neitt
með malbikaða tungu tinandi svo þreytt
með malbikaða tungu tinandi svo þreytt
ég er lítil stór gríma sem föl felur sig
ég er engill án vængja + hvar er hreiðrið mitt
hún syngur gamla sönginn + á morgun er ég hætt
hún syngur gamla sönginn en hefur ekkert lært
síðan fljúga hvítu loforðin oní glasið glært
ég er lítill stór maður + mömmu ljósið ljúfa
ég er lítill stór maður + læt engan friðinn rjúfa
ég velti stóru hlassi + heimsins minnsta þúfa
ég læt á engu bera + brosið er ætlað þeim
ég læt á engu bera + blaðrið er ætlað þeim
eitt er alveg á hreinu + ég bíð aldrei neinum heim
Random Lyrics
- agul, ashae kai & sony machine - respiro lyrics
- licon officiel - sens inverse lyrics
- люблю лето (love summer) - пропасть (abyss) lyrics
- askalone - давай просто поговоримо (let's just talk) lyrics
- barrington levy - lonely man lyrics
- mint biscuit - healing better lyrics
- syncmania - a caverna e a luz lyrics
- dennehy - royal fantasy lyrics
- high school sweethearts - get used to it lyrics
- simon curtis - flesh (mnek ilikethetaste remix) lyrics