
bubbi morthens - ég minnist þíns lyrics
þegar augu þín opnast sé ég
ásýnd dauðans speglast þeim í
ég sá rauðan himin rifna í tvennt
og ryðgaðar hendur þungar sem blý
ég sat við rúm þitt og þagði með þér
þjakaður af myndum í huga mér
þú sagðist trúa og trú þín var sterk
ég trúði aldrei á kraftaverk
ég sá brimhvítan sársaukann svæfa þig
soga þig út á djúpin blá
ég sá skugga skríða yfir andlit þitt
skilja augun ljósinu frá
menn segja minningar séu hjartans hilling
handrit töpuð skrifuð upp á ný
og árin renna með straumnum stríða
stillur hugans sökkva svo í
ég sat við rúm þitt og þagði með þér
þrúgaður af myndum í huga mér
þú sagðist trúa og trú þín var sterk
ég trúði aldrei á kraftaverk
þegar augu mín opnast sé ég
ævi þína renna þeim hjá
stundum finnst mér ég heyra hlátur
og hjarta mitt fylltist af ljúfsárri þrá
ég minnist þín –
ég minnist þín
Random Lyrics
- me+you - no escape for allen west lyrics
- amber rose johnson - walking down park by nikki giovanni lyrics
- idle champions & jason charles miller - the lorekeeper's legacy lyrics
- r4fita404 - na estrada lyrics
- mint biscuit - blue light smiles lyrics
- dart trees - mad mike hughes lyrics
- salunare - marilyn monroe lyrics
- abangsapau - wow. lyrics
- evanescence - snow white queen (album/remastered version) lyrics
- мезза (mezza) - 50/50 lyrics