
bubbi morthens - elliheimilisrokk lyrics
Loading...
á sunnudögum dætur og synir
frænkur og frændur
fara á elliheimilin
kyssandi og kjassandi
naga þeirra gömlu bein
leitandi, spyrjandi
um víxlana, afsölin
ríkisskuldaverðbréfin
hvort það sé ekki ætlað þeim
í gegnum móðu dauðans
skynja þau samt afkvæmin
aldrei áður hafa talað svo hlýlega
syngjandi blíðlega í traustum tón
barnabörnum er mútað
með brjóstsykri og bíóferðum
meðan fjölskyldan tætir og rífur
upp hirslur og skápa
áður en haldið er heim
á sömu stofnun, í grafarastað
flögra frænkurnar og frændurnir
líkt og hræfuglar, stað úr stað
Random Lyrics
- dirty byrie - places lyrics
- мія рамарі (mia ramari) - свідомість (consciousness) lyrics
- 山本譲二 (george yamamoto) - 花も嵐も (hana mo arashi mo) lyrics
- mastering silence - dreaming without believing lyrics
- regloss - cheerful vibes echo (音乃瀬奏 solo) lyrics
- ik.tomii - i know! lyrics
- wiranda johansen - tu mejor pesadilla lyrics
- nartok - bag of d lyrics
- yele - spogliando pareti lyrics
- tye tribbett - you are good (live in la) lyrics