
bubbi morthens - er nauðsynlegt að skjóta þá? lyrics
[verse 1]
í dögun sefur spegill hafsins
kjölur býr til sár
skutullinn býður komu hvalsins
klýfur loftið kaldur nár
dauðann mun hann líta
því augu hans þrá að sjá
hvort hafið sé jafn fallegt
og fjöllin jafn tignaleg ísröndin jafnblá
[chorus]
hvað heldur þú
er nauðsynlegt að skjóta þá?
hvað heldur þú
er nauðsynlegt að skjóta þá?
[verse 2]
seðlar stjórna lífinu auma
hvíslar brotin rödd
hver trúir á drauma
trúir á draumsins heimsku rödd?
þegar sólin kyssir fjöllin
þú sérð þá koma inn
við síðuna liggja tröllin
og í rákinni brotinn spegillinn
[chorus]
hvað heldur þú
er nauðsynlegt að skjóta þá?
hvað heldur þú
er nauðsynlegt að skjóta þá?
[verse 3]
í dögun sefur spegill hafsins
kjölur býr til sár
skutullinn býður komu hvalsins
klýfur loftið kaldur nár
dauðann mun hann líta
því augu hans þrá að sjá
hvort hafið sé jafn fallegt
og fjöllin jafn tignaleg ísröndin jafnblá
[chorus]
hvað heldur þú
er nauðsynlegt að skjóta þá?
hvað heldur þú
er nauðsynlegt að skjóta þá?
Random Lyrics
- g. deep - ensenada knights lyrics
- tizzy t feat. vava, jony j, bridge & 黃旭 - 少数派报告 lyrics
- cloud 9ine ko - 90002 lyrics
- leroy sanchez - leave the door open lyrics
- chevy - castaways lyrics
- volpe - blood ferrari lyrics
- burak kut - romantik serseri lyrics
- petite adore - no fancy family lyrics
- flat pass - tired lyrics
- tsuruswing & miwa - enfold - extended mix lyrics