
bubbi morthens - fær aldrei nóg lyrics
Loading...
boðorð dagsins dautt það liggur
drauminn skepnan hungruð tyggur
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
gröfum landið gröfina oní
hálendi breytum í drulludý
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
kvótinn kæfir þorp og fjörð
skilur eftir sig sviðna jörð
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
börnin læra að ljúga og svíkja
græðgin grimm neitar að víkja
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
múrarnir hrynja heimilin með
fögnuður þess sem allt hefur séð
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
allir tala um óheft frelsi
orðið frelsi getur þýtt helsi
fær aldrei nóg
fær aldrei nóg
skepnan fær aldrei nóg
Random Lyrics
- letni, chamski podryw - powiem ci prawdę lyrics
- veysel - bandolero lyrics
- nineant - x30 lyrics
- brock ansiolitiko - se marchó lyrics
- lil prism - wave check lyrics
- абрикоса (abrikosa) - иностранец (foreigner) lyrics
- boža koža - levo jaje! lyrics
- carrazh - бтз (btz) lyrics
- fmb dz - dear fans lyrics
- 꿈에 카메라를 가져올걸 (kumca) - 오후 3시 (3 pm) lyrics