
bubbi morthens - filterlaus kamelblús lyrics
víti er minn vegur heillin
veistu um litla lús?
víti er minn vegur heillin
veistu um litla lús?
lungun feiskin fúin
á filterlausum kamel blús
nautnin býr í nóttinni
nautnin er mitt hús
nautnin býr í nóttinni
nautnin er mitt hús
hjá þér finn ég friðinn
á filterlausum kamel blús
ég daðra við dauðann
ég drekk eitur úr krús
ég daðra við dauðann
ég drekk eitur úr krús
framtíðin er fortíð mín
í filterlausum kamel blús
dagurinn er við dyrnar
dimm ský bak við hús
dagurinn er við dyrnar
dimm ský bak við hús
nóttin flögrar frá mér
í filterlausum kamel blús
sjáðu er esjan ekki dýrleg
yndisleg og fús
sjáðu er esjan ekki dýrleg
yndisleg og fús
er hún kafar faxaflóann
á filterlausum kamel blús
svefninn sækir á mig
þó sef ég ekki dúr
svefninn sækir á mig
þó sef ég ekki dúr
kamеl blúsinn kalla
kýldur á mig tryggur og trúr
Random Lyrics
- eli conley - pinocchio lyrics
- bubbi morthens - leiðin til san diego lyrics
- birnir - sos lyrics
- stella the most known - early twenties lyrics
- haranczykov - bez szans lyrics
- giftshop (us) - shine lyrics
- john glacier - let the money fall, let the money rain lyrics
- luciano - no time lyrics
- anuel aa - malos ratos lyrics
- billy marchiafava - crimson chin freestyle lyrics