![azlyrics.biz](https://azlyrics.biz/assets/logo.png)
bubbi morthens - frelsarans slóð lyrics
[verse 1]
sýndu mér frelsið flögrandi af ást
falið bakvið rimlana hvar sálirnar þjást
og nöfnin sem hjartað hafði löngum gleymt
haltu fast í drauminn sem þig hafði eitt sinn dreymt
[chorus]
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
[verse 2]
sýndu mér böðulinn sem blindan hefur reyrt
og boðorðin tíu sem engu geta breytt
hl+staðu á prestana sem bjóða blóðug svör
brosandi bjóða þér móður jörð sem gröf
[chorus]
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
[verse 3]
sýndu mér mæðurnar sem misst hafa von
hversu margar aldrei aftur fá að sjá sinn son
sýndu mér blóðvelli hvar bleyður standa vörð
um beinkrossa og frelsi, að friður ríki á jörð
[chorus]
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
[verse 4]
sýndu mér gjafirnar sem gefnar voru í trú
að gæfan fylgi barninu, að byssan yrði brú
sem síðan barnið gengi á, brátt færðu að sjá
byssumann og jólatré, þú þarft ekki að hvá
[chorus]
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
Random Lyrics
- funktasztikus - finnugor rep lyrics
- earl robinson - joe hill lyrics
- slayyyter - i'm over that lyrics
- sergio andrei - 00.00 (mezzanotte) lyrics
- b.co$ta - sigue sintiéndose lyrics
- king gizzard & the lizard wizard - a brief history of planet earth lyrics
- james ross - in this world lyrics
- 4everamin - just outside that door lyrics
- alex fisher - clockwork and coal lyrics
- riki milioner - #hot16challenge2 lyrics