
bubbi morthens - frostrósir lyrics
Loading...
þú komst til að kveðja í gær
þú kvaddir og allt varð svo hljótt
á glugganum frostrósin grær
ég gat ekkert sofið í nótt
hvert andvarp frá einmanna sál
hvert orð sem var myndað án hljóms
nú greyndist sem gaddfreðið mál
í gervi hins lífvana blóms
en stormurinn brýst inn í bæ
með brimgný frá klettóttri strönd
en reiðum og rjúkandi sæ
hann réttir oft ögrandi hönd
því krýp ég og bæn mína bið
þá bæn sem í hjartanu er skráð
ó, þyrmdu honum, gefðu honum grið
hver gæti mér orð þessi láð?
Random Lyrics
- たなか feat. flehmann - cinderella シンデレラ lyrics
- self inflicted wound - cynical waters lyrics
- simon curtis - the kids in lyrics
- rascaloutlawgermts - award met pluga lyrics
- tepki - candy shop freestyle* lyrics
- hyelyn joo (주혜린) - digital lyrics
- maddzart - own it lyrics
- kale joseph - thoughtless lyrics
- the art warriors - take the risk lyrics
- askalone - третій зайвий (third wheel) lyrics