bubbi morthens - gaukur í klukku lyrics
[verse 1]
þar sem garðurinn er hæstur
er fuglinn minn lægstur
í ferðum sínum auglýsir hann ull
ég hafði fjóra kosti að velja um
ég kaus hann út af litnum
í búrinu sveik hann um lit
[chorus]
hann gerir svoddan lukku
eins og gaukur í klukku
heimurinn féll að fótum hans
um hálsinn fékk hann krans
hann gerir svoddan lukku
eins og gaukur í klukku
heimurinn féll að fótum hans
um hálsinn fékk hann krans
[verse 2]
hefur setið til borðs í veislum
með örnum og fálk+m
og haldið hann væri annað en lítill fugl
gott þykir honum skjallið
um fegurð sína og fjallið
sem blasir við borgarbúum líkt og skíragull
[chorus]
hann gerir svoddan lukku
eins og gaukur í klukku
heimurinn féll að fótum hans
um hálsinn fékk hann krans
hann gerir svoddan lukku
eins og gaukur í klukku
heimurinn féll að fótum hans
um hálsinn fékk hann krans
[verse 3]
stóri bróðir örninn
býður honum gogginn
lokar bara augunum
labbar síðan inn
því hann byggir honum flugstöð
þar sem ernir lenda í beinni röð
í staðinn fær hann efni
í hreiður fyrir eggin sín
[chorus]
hann gerir svoddan lukku
eins og gaukur í klukku
heimurinn féll að fótum hans
um hálsinn fékk hann krans
hann gerir svoddan lukku
eins og gaukur í klukku
heimurinn féll að fótum hans
um hálsinn fékk hann krans
Random Lyrics
- thefeethands - wank and cry lyrics
- luv, jacob - temporarily; forever lyrics
- almas - agheeb | أغيب lyrics
- nesim najih - 10 toes down lyrics
- 카이 (kai) (kor) - 왕이 된다는 것 (what does it mean to be a king) lyrics
- 34рыбы (34fish) - contraceptive semen (nocockclique mix) lyrics
- bobby raps - dnd* lyrics
- mahdi (rapper) - bad choices lyrics
- deep green - road trip freestyle lyrics
- lee hyun jun - 과잉 적응 (over-adaptation) lyrics