
bubbi morthens - hvað er klukkan? lyrics
þú paufaðist um götur í allri þinni smæð
klæddur kuldaúlpu, tæpur meter á hæð
með sultardropa í nefi gjóaðir þú glyrnum
á fótleggi á jóhönnum, sigríðum og birnum
þú varst siðspillingin holdtekin í augum ungra meyja
að vera snert af leibba dóna, nei, þá væri betra að deyja
leibbi dóni
oft hékkstu niðri á tjörn álútur og hokinn
hímdir bak við iðnó, síðan varstu rokinn
uppi í hallargarði að huga að hverju, guð má vita
en kannski varstu bara að reyna að halda á þér hita
kalt vatn milli skinns og hörunds hverri telpu rann
sem á göngu sinni um garðinn rakst´a þennan mann
leibbi dóni
þú paufaðist um götur í allri þinni smæð
klæddur kuldaúlpu, tæpur meter á hæð
með sultardropa í nefi gjóaðir þú glyrnum
á fótleggi á jóhönnum, sigríðum og birnum
þú varst siðspillingin holdtekin í augum ungra meyja
að vera snert af leibba dóna, nei, þá væri betra að deyja
leibbi dóni
oft hékkstu niðri á tjörn álútur og hokinn
hímdir bak við iðnó, síðan varstu rokinn
uppi í hallargarði að huga að hverju, guð má vita
en kannski varstu bara að reyna að halda á þér hita
kalt vatn milli skinns og hörunds hverri telpu rann
sem á göngu sinni um garðinn rakst´a þennan mann
leibbi dóni
Random Lyrics
- dusty miller - happy birthday lyrics
- destiny (pl) - even the dead want to breathe lyrics
- sam ock - gloomy-go-round lyrics
- раменских (ramenskikh) - скучаю (i miss) lyrics
- kenny thomas - i need you lyrics
- veyru - the world is ours lyrics
- gaz (ks) - molly lyrics
- erin stoll - burnin bridges lyrics
- steve jnr - all fine lyrics
- g killa - движения lyrics