
bubbi morthens - lífsins ljós (vögguvísa) lyrics
Loading...
lífsins ljós litla hjarta
þín bíður veröldin bjarta
óskin flýgur full af þrá
falli aldrei skuggi á
þitt hreina hjarta
lífsins ljós guð þér gefur
frið og ró þegar þú sefur
óskin flýgur full af þrá
alla ævi munt þú sjá
ást guðs þú hefur
lífsins ljós
lífsins ljós
alla ævi munt þú sjá
ást guðs þú hefur
lífsins ljós litla hjarta
þín bíður veröldin bjarta
óskin flýgur full af þrá
falli aldrei skuggi á
þitt hreina hjarta
lífsins ljós guð þér gefur
frið og ró þegar þú sefur
óskin flýgur full af þrá
alla ævi munt þú sjá
ást guðs þú hefur
lífsins ljós
lífsins ljós
alla ævi munt þú sjá
að ást guðs þú hefur
Random Lyrics
- abstract tribe unique - dawning of the a.g.e. lyrics
- myller - nur mit dir lyrics
- lil ravage - talkin’ reckless lyrics
- midnite - pass it on lyrics
- gjallarhornit - i'm gone lyrics
- amanda bynes - fairfax lyrics
- feisy - najwiekszy swag lyrics
- ashley barron - pickin' up on lyrics
- grandi raga - pensiero eccezionale lyrics
- yg kronik - red dead revolver 2 lyrics