
bubbi morthens - litli hermaðurinn lyrics
Loading...
hey litli hermaður
viltu leika við mig?
meðan kúlur fljúga um loftin blá
við gætum leikið frið
ég skal vera kærleikurinn
þú getur verið skynsemin
gleymum föllnum félögum
byrjum upp á nýtt
við horfum á
við horfum á
þegar kyrrð ríkir í dögun
brosandi við horfum á
þá föllnu snúa aftur til lífsins
vígvellinum frá
við getum leikið fram til kvölds
horft til baka um nokkur ár
yfirmenn þurfum ekki að óttast
það horfir enginn á
enginn á
það horfir enginn á
hey litli hermaður
verum börn í einn dag
því á morgun munum halda
í okkar seinasta slag
hvað er betra en að vera barn
sína seinustu stund
upplifa bjarmann frá sveppinum
á sviðinni grund
við horfum á
við horfum á
Random Lyrics
- ermakov - дом (dom) lyrics
- sylvie vartan - version originale lyrics
- klimsha - анадырь (anadyr) lyrics
- will ford (nz) - midnight lost lyrics
- elena centaro - black forest lyrics
- krxuma - i know what you want…i’m just not ready lyrics
- city james - wide body lyrics
- paul rodgers - living it up lyrics
- sowlo - hurt you first lyrics
- elxi - blind butterfly lyrics