
bubbi morthens - lóa litla á brú lyrics
Loading...
lóa litla á brú, hún var laglegt fljóð
svo ung og glöð og æskurjóð
vildi fá sér vænan mann
og vera alltaf svo blíð og góð við hann
og eitt sumarkvöld ók þar sveinn í hlað
á litlum bíl og lóu bað
aka með sér upp í sveit
þá varð hún feiminn, rjóð og undirleit
og síðan saga þeirra varð
sögum margra lík
þau áttu börn á buru og þau búa í reykjavík
hann vinnur eins og hestur
og hún hefur sjaldan frí
því lóa þarf að fá sér fötin ný
lóa litla á brú, hún er lagleg enn
og hýr á brá og heillar menn
ergir oft sinn eiginmann
því hún er alltaf svo blíð við aðra en hann
Random Lyrics
- mint biscuit - chicken soup lyrics
- warmen - band of brothers lyrics
- bryna - they don't like you lyrics
- ratt - round and round (live) lyrics
- dropout kings - f.t.w. lyrics
- insula iscariot - to destroy, sterilize, and begin again lyrics
- street sects - the rooms lyrics
- piola - boludo lyrics
- jamie paige - all i want to do (gust) [idea 3] lyrics
- дмц (dmts) - нет новостей (there is no news) lyrics