
bubbi morthens - maðurinn í speglinum lyrics
Loading...
augun voru gljáandi
byssan vitnaði um trú
maðurinn í speglinum
gat alveg eins verið þú
það er til saga
sem lifir enn í dag
hann hefði aðeins átt eina plötu
og hefði aðeins kunnað eitt lag
við vorum börn sem lék+m hermenn
fram á kvöld í ljúfum leik
hann var hetjan í okkar draumum
hetjan sem engan sveik
liggjandi á bakinu
úr loftinu drýpur blóð
fingurnir eins og rándýrsklær
í eyrunum undarleg hljóð
hann þekkir aðeins eina sögu
sem fjallar um byssur og stál
ef þú sæir í myrkrinu drauma hans
sæirðu vítisbál
hann opnaði rólegur gluggann
byrjaði á tölunni einn
þetta minnt‘ann á gamla daga
fyrir neðan slapp ekki neinn
augun voru gljáandi
byssan vitnaði um trú
maðurinn í speglinum
getur verið að hann sé þú?
Random Lyrics
- sonu nigam - hari mere ghar ko lyrics
- erik santos - ipinangako lyrics
- furyto - секретное задание (secret mission) lyrics
- ashley monroe - that's no way to say goodbye lyrics
- root access denied - aether of the continuous veil lyrics
- feelneo - 影鬼退治 (kage oni taiji) lyrics
- evnne - dirtybop lyrics
- jack zhang - hearts - slowed down lyrics
- shitnoise - sol 16 lyrics
- becpot - последняя разлука (sped up version) (final separation) lyrics