
bubbi morthens - seinasti dansinn lyrics
Loading...
seinasti dansinn var okkar
dönsuðum kinn við kinn
seinasti kossinn dökkir lokkar
þú hvíslaðir: þú ert minn
hún bíður nóttin svarta
koss þinn tók víst allt
sem fannst í mínu hjarta
samt var ekkert þar falt
ég þekki ekki márann
veit ekki neitt
æ ví ví ég sit við opinn gluggann
ennið mitt er brennheitt
ég sit með einn kaldan
og bankinn hruninn er
þeir segja að það sé kreppa
stóra d+ið var víst hér
æ ví ví splæstu á mig kossi
ég þrái hitann frá þér
æ ví ví sláðu mig kaldan
eða flýðu úr landi með mér
Random Lyrics
- elisa starr - that's suspect lyrics
- genezio - la meilleure lyrics
- riski inrahim, belanda hitam, sunda perjaka & sps magang - melayang layang lyrics
- majelen - day dreaming lyrics
- paradise on fire - frenzy lyrics
- lovesiren - винаги съм тук с теб :3 lyrics
- do it smitty - cry no more lyrics
- sariass lyrics lyrics
- jennifer lopez - her name is aurora (gala) lyrics
- гадость (gadost`) - i think you`re an angel lyrics