
bubbi morthens - sól lyrics
Loading...
ef ég segði að ég elskaði þig
myndir þú hlaupa burt
eða myndir þú kyssa mig
draga mig á þurrt
ef ég segðist elska augun þín
myndir þú hlæja hátt
eða hvísla ástin mín
ástin mín ofurlágt
síðsumars nóttin brennur
hjartað mitt brennur með
þar sem ég sit við hlið þér
líður mér sem lítið peð
hvernig vissi ég það værir þú
hjarta mitt sagði frá þér
rétta stúlkan værir sú
sem snertir sálina í mér
Random Lyrics
- ícaro e gilmar - mais uma saudade (ao vivo) lyrics
- pun - หล่น (faded) lyrics
- lif3alrt - like kurt lyrics
- we show up on radar - out for fallow lyrics
- shadow angel & asrenblack - leaving lyrics
- tiny timothy - freestyle lyrics
- neil young - after the gold rush (live at the boarding house) lyrics
- mar3arty - ночь (night) lyrics
- ddoublemur - боюсь неизвестности (i'm afraid of the unknown) lyrics
- diklor - налево направо (left to right) lyrics