
bubbi morthens - sorgarlag lyrics
Loading...
sorgarlag, þú þarft ekki að óttast
þú ert engin synd
ljúfur gítar í draumi þér mun birtast
mála sína fegurstu mynd
borgarbarn, þú þarft ekki að gráta
við elsk+m þig eins og þú ert
þó þú hafir ekki af neinu að státa
vitir ekki hver þú ert
unga rós, þú þarft ekki að titra
þó vetur hrímgi þitt barð
þig við skulum annast, halda á þér hita
búa þér fegursta garð
stúlka mín, þú þarft ekki að hata
þó líkaminn sé orðinn þræll
nýja veröld við saman skulum skapa
svo lifað getir þú sæll
Random Lyrics
- jayel - la vie de garfield lyrics
- fhop music & daniel alencar - quando estou com você (ao vivo) lyrics
- lotus juice - feels right (only a test ver) lyrics
- legion (polska) - leon degrelle lyrics
- it's us!!!! - お金がないよ lyrics
- mg java - onlyfans lyrics
- luvnay - $ex & drug$ lyrics
- thomas lapointe (comédien) - l'amour est morte lyrics
- anthesianz - ayeuna lyrics
- prcy® (musician) - running thru lyrics