
bubbi morthens - stríðsmenn morgundagsins lyrics
Loading...
í sandinum hlaupa með sólbrennda fætur
syngja um landið sem þjóðin grætur
inn í tjöldin svo tínast
tímasprengjur sem við köllum börn
úr móðurkviði komu í nýtt myrkur
þeim er kennt að hatrið sé þeirra styrkur
að berjast fyrir blóð sitt
ef byssuna vantar þá kasta bara steini
gaddavírinn vökvað hafa blóði
varlega rætur síðan festa með lóði
engill dauðans er hirðirinn
með unglingum skip sitt mannar
þau bera á sér pakka svo pínulítinn
planta honum bakvið sæti, brosmild og ýtin
öruggur þú étur
augnabliki síðar ertu dauður
Random Lyrics
- king basha & dj grumble - gdmornin lyrics
- wyddillan (artist & producer) - lïve that lïfe lyrics
- danica bryant - in love (with a girl) lyrics
- 黃耀明 (anthony wong) - 給妳 (for you) (國語版 mandarin version) lyrics
- koko bleu - low down lyrics
- daddy lumba - sika asɛm lyrics
- fortuna 812 - takumiralidengi lyrics
- new delica - zebra lyrics
- kil gun (길건) - 유혹 (temptation) lyrics
- 2stixdown (mike barz) & playboi carti - out da window lyrics