
bubbi morthens - svartur hundur lyrics
stundum þegar allt er orðið hljótt
og úti er niðdimm nótt
langar mig að tala við þig
það er svo langt síðan þú talaðir við mig
hvernig hefur þú það ertu skotin á ný
eru augu þín björt og hlý
kyssir hann þig eins og ég
snertir hann þig eins og ég
mig langar að spyrja en ég þori því ekki
svartur hundur er á eftir mér
með ískalda hlekki
stundum þegar dögunin siglir að
og sársaukin svarar mér hvað
ertu að reyna streitast á móti
sól þín er horfin og allur þinn kvóti
hvernig hefur þú það ertu glöð á ný
eru orð þín aftur heitt og hlý
hvíslar hann líka ég elska þig
gætir þú aftur elskað mig
mig langar að spyrja en ég þori því ekki
svartur hundur er á eftir mér
með ískalda hlekki
hvernig hefur þú það ertu skotin á ný
eru augu þín björt og hlý
kyssir hann þig eins og ég
snertir hann þig eins og ég
mig langar að spyrja en ég þori því ekki
svartur hundur er á eftir mér
mеð ískalda hlekki
Random Lyrics
- darling gails - anna's lament lyrics
- blvkdivmonds - hueco mundo [remix] lyrics
- chudaq berny - měšťan lyrics
- v:rgo - doverie lyrics
- jaime sin tierra - gris y negro lyrics
- ché noir & the other guys - moroccan mint lyrics
- mateus de sá - emerald green lyrics
- ava (dj rozwell & deathirl) - tri state champ lyrics
- klaes - kom nu lyrics
- jkt48 - dai dai dai lyrics