
bubbi morthens - þú varst svo sæt lyrics
Loading...
þig ég man sem æsandi engil
með örfínar hvassar klær
í svörtu silki á háum hælum
með hungruð augun skær
þú varst svo sæt
þú varst svo sæt
þú varst svo sæt
þú varst svo sæt
þeir hafa liðið langir dagar
lengi hef ég pælt í því
ef menn gleyma gömlum ástum
geta menn þá elskað á ný?
við sáum örlögin finna sinn farveg
fundum hvernig taugin brást
þú veist að allt sinn enda hefur
alla vega stolin ást
þú varst svo sæt
þú varst svo sæt
þú varst svo sæt
þú varst svo sæt
ég skil það þegar kvöldið kemur
kallar á mig undir sæng
það flýgur enginn með ástinni
örmagna með brotinn væng
þú varst svo sæt
þú varst svo sæt
þú varst svo sæt
þegar þú vildir fight
Random Lyrics
- processory - i'm limited in vision lyrics
- reezy - koordinieren lyrics
- brandon bury - ca$h cow (interlude) lyrics
- lil ckrys - no hay miedo lyrics
- aleyna tilki & zeynep bastık - bekleyenim (akustik) lyrics
- devor - crimson desolation lyrics
- kesmeşeker - değişti zaman lyrics
- feyesal - okay lyrics
- juulwithpoison - pomosh lyrics
- naya® - alô, meu mundo lyrics