
bubbi morthens, rúnar júlíusson & gcd - aulaklúbburinn lyrics
söngvarinn er dauður og draumarnir farnir
dýrlingur að fæðast með andlit skotið burt
þeir sem fóru á undan áttu sama drauminn
í aulaklúbbnum á himnum var ekkert auga þurrt
því aulaklúbburinn bíður þín
en þar er enginn gítar og ekkert vín
aðeins frasar og myrkrið svart
aðeins frasar og myrkrið svart
að gefast upp er auðvelt setjast aðeins niður
opna síðan munninn og vorkenna sér
bryðja blús í pillum og gráta eigin örlög
er það besta sem þú gerir áður en þú leggur af stað
því aulaklúbburinn bíður þín
en þar er enginn gítar og ekkert vín
aðeins frasar og myrkrið svart
aðeins frasar og myrkrið svart
að klifra upp á toppinn og týna öllum áttum
er tækifæri sem margur aulinn þráir heitt
fara þeir sem vilja verði þeim að góðu
veröldin heldur áfram ósnert, óbreytt
því aulaklúbburinn bíður þín
en þar er enginn gítar og ekkert vín
aðeins frasar og myrkrið svart
aðeins frasar og myrkrið svart
Random Lyrics
- decxade & ginocorde - first day lyrics
- another round - hero lyrics
- avk - lobanov lyrics
- neighbour andy - when you need it lyrics
- jonny mahoro - marmeladenglas lyrics
- omesi - hypnotized lyrics
- vinny marchi - the let go lyrics
- rochak kohli - jako rakhe saiyaan (romanized) lyrics
- tonary music - กาแฟกับรอยยิ้ม (coffee and smiles) lyrics
- black gypsy, ashiro - raz dva tri lyrics