
bubbi morthens, rúnar júlíusson & gcd - þetta líf lyrics
Loading...
lífið er aðeins rúnturinn með malbikað myrkur
sem mænir á þig soltnum augum, gefur engan grið
þér finnst þú eigir athvarf í ölduhafi skugga
sem æða um í vitund þinni leitandi uppi frið
þetta líf, þetta líf, þetta líf, þetta líf heimtar sitt
þetta líf, þetta líf, þetta líf, þetta líf heimtar sitt
þetta líf, þetta líf, þetta líf var mitt
þetta líf, þetta líf, þetta líf, þetta líf var mitt
þetta líf, þetta líf, þetta líf, þetta líf heimtar sitt
Random Lyrics
- alexmerser & dominant - doom lyrics
- ghostboo & keule - transparent lyrics
- lossheep - feu follet lyrics
- ainur - the great battle (or the war of wrath) lyrics
- тіна кароль (tina karol) - помню (i remember) (live 2015) lyrics
- frenna - don’t let me go - bonus track lyrics
- alaska1867 - al capone lyrics
- temný rudo - de_dust2 lyrics
- orange bloom - where we left off (feat. lucid letters) lyrics
- cashangel - zombie lyrics