
bubbi morthens & rúnar júlíusson - þófamjúk rándýr lyrics
það eru æðandi úlfar, illir og svangir
í myrkrinu á vappi hérna vestu í bæ
það er þófamjúkt rándýr
sem í rökkrinu að þér snýr
og rífur úr þér lífið, ti ni na jung næ
þau eru hljóð af hatri, hörðu og köldu
og myrkrinu vaka hérna vestur í bæ
fögrum minningum eyða
með einu höggi deyða
og enginn skilur hversvegna, ti næ ni jung jæ
tímarnir breytast, en mannlegt eðli ekki
allt er við það sama í genunum þar
menn drekka sitt bús og berja hvurn annan
eða boða; kærleikurinn sé hið eina rétta svar
það eru mannskæðir úlfar, illir og svangir
í myrkrinu á vappi hérna vestur í bæ
og lömbin vilja hverfa
þegar hungrið fer að sverfa
í hópnum hjá vargnum, ti næ ni jung jæ
þau eru hljóð af hatri, hörðu og köldu
og í myrkrinu vaka hérna vestur í bæ
fögrum minningum eyða
með einu höggi deyða
og enginn skilur hversvegna, ti ni na jung jæ
tímarnir breytast en mannlegt eðli ekki
allt er við það sama í genunum þar
menn drekka sitt bús og berja hvurn annan
eða boða; kærleikurinn sé hið eina rétta svar
Random Lyrics
- keep (usa) - welcome to lyrics
- salada de frutas - shuy the shock lyrics
- zvezdec - страгл (struggle) lyrics
- alden moeller - i'm gettin' outta town lyrics
- er1taga & d1proo & skillzor - vision lyrics
- sandy crow - i saw you say it (demo) lyrics
- neuroblood - апгрейд (upgrade) lyrics
- leevio - underground lyrics
- licon officiel - assomé lyrics
- n3ssie & kaheks - d3rm0 lyrics