
bubbi morthens & stríð og friður - brúnu augun þín lyrics
Loading...
við enda gangsins er ljós
sem enginn virðist sjá
í vasa við lyftuna er rós
og sófi sem tekur þrjá
og fólkið kemur og fer
og ég veit ástin mín
hvers ég sakna í heimi hér
brúnu augun þín
þjónninn með sitt þreytta fas
á þeytingi milli borða
fólk gleypir kjöt eða gras
öll samskipti eru án orða
og það er komið að mér
fylla glösin fín
og þau kalla á mig líka hér
brúnu augun þín
kvöldið kyrrlátt og heitt
stórborgarysinn hann rís
klukkan er korter í eitt
og það er kallað taxi, plís
ljósin lýsa svo skær
menn hlæja og gera grín
en ég þrái bara að vera þér nær
horfa í brúnu augun þín
Random Lyrics
- marie-lynn hammond - black cat, stephen and the popcorn man lyrics
- 2heaven - what it's like lyrics
- stardom - juggaman lyrics
- snowy band - never change lyrics
- carolina de deus - depois do pecado lyrics
- 100pro family - когда мы рядом (when we're close to you) lyrics
- kery james - shaban lyrics
- sick budd - time out lyrics
- bzhæ - arms (watch) lyrics
- slađana pajčić - sirotinjsko veselje lyrics