
bubbi morthens & stríð og friður - myndbrot lyrics
þar sem auðnin og sandur þekur allt
þar sem sólin skín en samt er þar kalt
þar sem jökullinn hörfar hvern einasta dag
heyrði ég sungið svo fallegt lag
það var engill sem sat á svörtum stein
röddin var svo tær björt og hrein
ég vil þig, ég vil þig ekki
ég vil þig, ég vil þig ekki
ég sat og hl+staði um stund
þar sem brimaldan flæðir upp á land
þar sem æska þín er grafin í sand
þar sem strákar og stelpur fóru í slag
heyrði ég sungið svo fallegt lag
það var engill í rólu að róla sér
og röddin ljúfa settist í hjarta mér
ég vil þig, ég vil þig ekki
ég vil þig, ég vil þig ekki
ég sat og hl+staði um stund
þar sem fortíð og framtíð mætast nú
og hið f+gra og ljóta byggja þar brú
yfir óttann þar sem er dagurinn þinn
heyrði ég aftur fallega sönginn
þar var engill sem sat uppi í grænni hlíð
og röddin var svo mjúk, heit og blíð
ég vil þig, ég vil þig ekki
ég vil þig, ég vil þig ekki
ég sat og hl+staði um stund
þar sem dauðinn og lífið leika hvern dag
leggja allt undir fyrir hvern einasta slag
þar sem óskir þínar fljúga svo hátt
heyrði ég sungið svo dapurt og lágt
það var engill sem átti þennan bláa söng
og röddin minnti mig á kvöldin löng
ég vil þig, ég vil þig ekki
ég vil þig, ég vil þig ekki
ég sat og hl+staði um stund
Random Lyrics
- mio-shhlomane - ! trance ! lyrics
- kovács kati - árnyék lyrics
- buffering the vampire slayer - get it done lyrics
- cardenales de nuevo león - hierba mala lyrics
- xoemyr - pet flies lyrics
- r6, silent (67), doroad & dopesmoke - top boy lyrics
- just for like - nel dubbio dabba lyrics
- lily hain - the chase lyrics
- lil supa & la maldita infamia - núcleo lyrics
- brytiago - bictury lyrics